Löndin sem ég gerði

Við gerðum mörg verkefni í Landafræði og eitt verkefnið var að við áttum að gera power point eða movie maker um 2 lönd í Evrópu og ég valdi að gera power point um Rúmeníu og Frakkland. Ég gerði fyrst um Frakkland og það gekk bara ágætlega, svo ákvað ég að gera um Rúmeníu út af því að það er í Suð-Austur Evrópu þannig að löndin sem ég var að gera um væru ekki of lík og það gekk vel að gera um Rúmeníu.

Ég fann mest af upplýsingunum á www.is.wikipedia.org og svo líka eitthvað á ferðaheimur. Svo fann ég myndirnar á google.is .

Við erum líka búin að vera að gera fleiri verkefni í Evrópu eins og að svara spurningum úr bókinni Evrópa Álfan Okkar og gera aukaverkefni.

Löndin sem ég gerði eru hérna fyrir neðan og ef þið viljið getið þið skoðað þau :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband