26.5.2008 | 16:05
Egla
Eina vikuna vorum við aðallega að vinna í Eglu ( Egilssögu). Við máttum velja í hópa og ég var með Alexöndru Líf, Rakel, Phithak og Línhildi. Við gerðum leikföng og létum þau inn í leikfangakassa og gerðum 3 þannig og það voru dúkkulísur, bjuggum til Egil, Ásgerði (konu Egils) og einn af sonum Egils. Við teiknuðum líka knörr í þrívídd og skrifuðum um hana.
Svo sömdum við kvæði um Egilssögu og bjuggum til myndband, þið getið séð það hér:
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 16:08 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.